10.4.2008 | 19:28
Ljósfjólublár
Dökkfjólublár litur hefur veriđ nokkuđ vinsćll í vetur, en fyrir sumariđ hafa hönnuđir lýst hann og var mikiđ um föla fjólubláa tóna. Efnin voru jafnan létt eins og silki og chiffon í missterkum pasteltónum. Ţar sem sniđin voru nokkuđ víđ í flestum tilfellum, hentuđu flögrandi efnin vel og gáfu ţeim ţćgilegra yfirbragđ. Ţessi litur hentar á fallegum kjólum allt frá stuttum sumarkjólum til skósíđra gyđjukjóla. Nokkuđ var um rykkingar og voru ţeir í stíl grísku kjólana sem verđa vinsćlir í sumar.
Fjólublár er fágađur litur, en dökkur getur hann veriđ ógnandi og of áberandi. Ljósfjólublár er aftur á móti meira rómantískur og ferskur og hentar betur á sumrin. Ţótt hann sé í pasteltónum getur hann samt veriđ áberandi en á annan hátt, liturinn er áhugaverđur án ţess ađ vera um of. Hann getur jafnvel veriđ svolítiđ vćminn, sérstaklega ef tónninn fer út í bleikann. Ţá er máliđ ađ para hreinum línum í plain litum (eins og beige) viđ, til ađ fjólublái liturinn sé ađalatriđiđ og fái ţá athygli sem hann á skiliđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.