Fćrsluflokkur: Bćkur

Tískubćkur

Nú ţegar jólin nálgast fer fólk ađ huga ađ jólagjöfum og velta fyrir sér hvađ á ađ gefa hverjum. Ţađ getur stundum reynst erfitt ađ finna hina fullkomnu gjöf. Eitthvađ sem verđur samt pottţétt á mínum óskalista verđa tískubćkur af ýmsu tagi. Bćkurnar fjalla m.a. um persónulegan stíl, tískuheiminn og hönnuđi; sumar eru hugsađar í ţeim tilangi ađ frćđa fólk en ađrar eru kaffiborđabćkur sem gaman er ađ glugga í.

Ashley og Mary-Kate Olsen gáfu nýveriđ út bókina Influence. Bókin er skreydd myndum og viđtölum viđ fólk sem ţćr systur verđa fyrir áhrifum frá. Bókin hefur fengiđ verđskuldađa athygli og er mjög áhugaverđ.

Nina Garcia, fyrrverandi tískustjóri Elle tímaritsins og dómari Project Runway, hefur gert tvćr bćkur um persónulegan stíl. Í fyrri bókin, The Little Black Book of Style, fjallar hún um ýmsa hluti sem eiga ţátt í ađ móta persónulegan stíl og má nefna tengsl tísku viđ tónlist og kvikmyndir, hún tekur fyrir grunninn í fataskápinn og tískueinkenni áratuga úr fortíđinni. Seinni bókin, sem kom nýveriđ út og kallast The One Hundred. Ţar tekur hún fyrir ţá hundrađ hluti sem allar konur ćttu ađ eiga og hafa stađiđ tímans tönn.

Ein af mínum uppáhalds stílbókum er eftir stílistann Rachel Zoe og kallast Style A to Zoe. Ég er mikill ađdáandi Rachel og finnst hún hafa flottan stíl. Bókin er svolítiđ egó-boost fyrir hana enda fjallar hún mikiđ um sjálfa sig, sitt starf og sinn stíl. Ţađ er ţó akkúrat ţađ sem ég vildi - fá ađ skyggnast ađeins inní hennar heim. Hún fer ekki ađeins í fatnađ og skart, heldur glamúrlífiđ í heild. Ég fann mörg góđ ráđ og fannst bókin góđ lesning og ćttu allir Zoe ađdáendur ađ nćla sér í eintak.

baekur

Sumar bókanna fást í bókabúđum hérlendis, m.a. Eymundsson - en einnig er hćgt ađ panta ţćr frá Amazon.com.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband