Frsluflokkur: Frga flki

Pamela Anderson fyrir Vivienne Westwood

pamelaandersonforwestwoodStafest hefur veri a Pamela Anderson s ntt andlit Vivienne Westwood. Herferin er myndu af Jurgen Teller og snir Anderson hjlhsi Malibu. Fyrrum Baywatch stjarnan fkk starfi eftir a hafa hitt Vivienne baksvis sningu sinni fyrir sumari 2009 tskuvikunni London september sastlinum.

r tvr hfu ekkihist ur, en egar Westwood s Anderson einum af kjlum snum vissi hn samstundis hn vri rtta manneskjan fyrir nju herferina. Herferin mun einnig vera ger a kaffiborabk sem mun fara slu byrjun nsta rs egar auglsingarnar byrja a birtast tmaritum febrar.

a verur a segjast a Anderson er frekar venjulegur kanddat auglsingar fyrir tskumerki, en Westwood hefur veri ekkt fyrir a fara venjulegar leiir, hvort sem a er hnnun ea markasetningu vru sinni. a m segja a Marc Jacobs hafi broti bla me Victoriu Beckham auglsingum snum, en a verur engu a sur gaman a sj hvernig Pamela ber sig nju auglsingunum.

Diane Kruger

ska leikkonan Diane Kruger var ekktust fyrir fjrum rum m.a. fyrir leik sinn myndunum Troy og National Treasure. Hn reyndi fyrir sr sem fyrirsta unglingsrunum en svo kviknai huginn leiklist og hefur leiklistarferillinn stigi htt upp vi san. Diane hefur einstaklega flottan og kvenlegan stl og eru hn og krastinn hennar, Joshua Jackson, talin ein af best klddu prunum Hollywood dag.

Diane er innblstur Chanel hnnuarins Karl Lagerfeld og musi hans, en hn hefur nokku franskan stl enda bj hn Parsog var gift frnskum manni. Hn klist miki svrtu og hvtu, sem eru aalsmerki Lagerfelds. egar hn klist aftur mti litum, er a mjg svo berandi og eftirtektarveran htt. Hn notar skra liti og heldur aukahlutunum lgstemmdum, annig a liturinn stendur algjrlega uppr.

Hn heldur fast sinn stl og breytir honum ekki of miki milli rsta. Hn sst aallega fallegum kjlum og fnni fatnai, en gerir glamr annan htt en margar arar stjrnur og tekur varla feilspor hva klna og samsetningar varar. Hn gefur fallegum skm og clutch tskum mikinn gaum og virist oft hugsa vel um a aukahlutirnir harmoneri vel saman vi restina. Hnheldur stl snum klassskum me ntmalegu tvisti.

dianekruger


Pallettur og glanssteinar

Pallettur eru mjg berandi nna, srstaklega kringum htirnar. r eru nokku berandi buxum, enda f buxur yfir hfu mikla athygli essa rst, en a er svolti ruvsi nlgun pallettutrendi. a var einnig miki um glamr pallettukjla og svo komu jakkar me pallettum og glyssteinum lka sterkir inn, en eir eru tff vi einfaldan stutterma-/hlrabol og fnar svartar buxur.

Palletturnar komu allskyns tgfum. Sumar flkur voru aktar mealstrum pallettum ea rum glitrandi steinum: palletturnar voru litlar og hgvrar smatrium; og r sust lka strar og berandi chiffon efnum. a var svolti ferskt a sj r svona strar en Christopher Kane byggi sna lnu miki eirri tegund. Pallettuflkur eru voa fnar en margar vintage verslanir bja upp mjg gott rval af skrautlegum pallettutoppum og kjlum.

palliettur

palliettur2


Kanye West vill vinna tskuheiminum

kanyewestKanye West hefur ekki haldi v leyndu a hann vilji feta ftspor P.Diddy og rija sr lei tskuheiminum, og London virist vera staurinn fyrir tilraun. Hann hefur tilkynnt a hann muni setja tnlistarferilinn psu, flytja til Bretlands og byrja botni tskubransans til a lra undirstuatriin sem hann arf til a hanna fyrstu tskulnu sna, Pascalle.

"g tla a taka lrlingastu og gera eitthva sem er venjulegt og rappa svo um helgar ea eitthva," hefur hann sagt. Heimildir herma a hann tli a m.a. a skja um hj Louis Vuitton og Raf Simons. ar segir einnig a flk s hissa hversu alvarlega hann tekur ennan tskudraum sinn. Hann er sagur elska London og vill hann f eins mikla reynslu af tskunni og hann getur.


Stuttar klippingar

a virist sem stuttar klippingar su algjrlega mli dag. Fyrirstur hafa klippt langa lokka sna strum stl og stjrnurnar einnig. Njasta dmi er n efa Victoria Beckham, sem lt bob klippinguna vkja fyrir drengjakolli. Fyrirsturnar Agyness Deyn, Freja Beha Erichsen og Anja Rubik uru allar mjg vinslar a hluta til vegna beinskeyttar klippingar sem tir undir sjlfsta persnuleika eirra. Klippingin er orin partur af myndinni.

Stutt hr arf a vera vel klippt enda str yfirlsing. a arf a bera me sjlfstrausti enda eru a oftast sterkar tpur sem leggja breytingar sem essar. Mrgum finnst stutt hr elda konur, en ef rtt er fari a og rttar vrur notaar til a stlisera hri, getur a frekar yngt og veitt ferskara yfirbrag. a er lka nausynlegt a breyta til ru hverju, enda verum vi reytt v a vera me einsklippingu of lengi. a er v tilvali a stytta langa lokka fyrir smart klippingu og muna eftir stoltinu.

stuttarklippingar


Gallabuxur fr strkunum

dknyss09Gallabuxnatrendi sem hefur veri mjg vinslt haust og n fram fram veturinn eru krastagallabuxur (boyfriend jeans). Stjrnurnar hafa veri a klast essu trendi miki en a er Katie Holmes sem hefur veri duglegust a klast eim. Fjlbreytileikinn er allsrandi v r stjrnur sem hafa sst buxum sem essum eru af llum aldri og hafa r bi klst eim vi flatbotna sk sem og flotta hla. ar sem buxurnar eru brettar upp fr kklanum er best a velja skna vel ar sem eir vera velsnilegir.

Til a vinna etta trend urfa nokkrir hlutir a vera hreinu. Buxurnar urfa a vera svolti snjar og vari kantinum, en urfa a passa vel um mjamirnar. Hvort sem buxurnar eru of sar ea ekki, er svo aalmli a bretta aeins upp r a nean. tt snii s oftast beint (eins og t.d. Levis 501), fer ekki llum a vera beinum gallabuxum og er bara a reyna a finna par sem er aeins asniara.

bfgallabuxur


Vesti

lindsay-lohan-santa-hat-08Opin vesti eru g lei til a lfga upp klnainn einfaldan htt. Vestin geta veri allaveganna; me pallettum, metalsteinum, kgri, fjrum, glans, r lofeldi,leri- eitthva sem dregur auga a. au eru flott vi basic ft eins og gallabuxur og hlra-/langermaboli. Persnulega finnst mr vesti njta sn mjg vel vi tvar gallabuxur sem eru har mitti og svartan bol girtan ofan. Lindsay Lohan hefur veri tff vestum a undanfrnu, tt fatastllinn hennar hafi fari hrakandi tmabili. a er nokku af flottum vestum verslunum hr landi, sum su frekar dr. En hugsi frekar um flott vesti sem aukahlut sem getur gert gfumunin.

Hrgreisla skra mjlkurerna

flettur-heidia virist sem ekkert lt veri flttutrendinu sem hefur veri rkjandi t ri. Enda eru flttur meira en bara flttur, a er hgt a gera mislegt skemmtileg me r eins og sst hefur frga flkinu, bi raua dreglinum sem og hversdagslegum erindagjrum. Flttur eru gileg hrgreisla og svolti sveitalegar krttlegan Heidi htt. Enda hafa fltturnar veri sagar lkjast hrstl skra mjlkurerna.

Fltturnar geta veri tfrar msa vegu, en ein ykk str fltta yfir hfui eins og hrband er mjg flott fyrir fnna lkk. Fyrir aeins gilegri tgfu er sniugt a mijuskipta hrinu og fltta mealykka lokka fyrir ofan eyra og spenna aftur bak. Me v sama er einnig hgt a lta lokkana enda sn sta ess a spenna a aftan. a er allavega ng hgt a gera me flttur og a er greinilegt a vinsldir flttutrendsins ekki eftir a dvna br.

margarethowell

flettur


Madonna fyrir Louis Vuitton

madonna-louis-vuitton-ads-01Birst hafa myndir netinu r sumarherfer Louis Vuitton 2009 og er a engin nnur en Madonna sem prir myndirnar. Ljsmyndarinn er Steven Meisel og umhverfi myndanna er franskt bstr. Marc Jacobs, yfirhnnuir Louis Vuitton, kva a f Madonnu til samstarfs eftir a hafa fari tnleika me henni Pars. Hann segist vera ngur me tkomuna og einnig me orkuna sem Madonna br yfir.

Athygli vakti egar hn mtti fatnai fr Louis Vuitton Gucci samkvmi nlega og var tali ljst a Madonna vri auglsingastlka eirra fyrir sumari.

madonna-louis-vuitton-ads-02

Kate Bosworth umhverfisvn

Kate Bosworth mtti grna viburinn Gorgeous & Green, haldinn af Global Green USA, rijudaginn. ar sem hn var kynnir mtti hn a sjlfsgu umhverfisvnum fatnai, en a var svartur kjll skreyttur opnum rennilsum. essi flotta skreyting geri venjulegan ltinn svartan kjl, djarfan og ruvsi. Kjllinn var srhannaur fyrir Bosworth af hnnuinum Phillip Lim og notai hann eingngu umhverfisvn efni vi ger hans.

Umhverfisvn og grn hnnun er alltaf a vera tbreyddari og flk verur t mevitara um kosti efna sem innihalda engin eiturefni. Svo dmi s teki er tali a eiturefni nrngum gallabuxum geti borist inn hina. annig er betra fyrir hina a klast hreinum efnum en einnig fyrir umhverfi, ar sem ekki fara eiturgufur t andrmslofti.

Oft hafa umhverfisvn ft ekki veri talin tskuvara, en me tilkomu missa nrra merkja sustu r, hefur eftirspurnin og vakningin eftir essum vrum jukist heilmiki. Dmi um flott merki eru Linda Loudermilk, Ecoskin og Lara Miller. Veri lnum sem essum er hrra lagi, ar sem gi efnanna er mikil og oft ekki um fjldaframleislu a ra. En a er ltt a vera sr ti um klassskar umhverfisvnar flkur formi bmullarvara eins og stutterma- ea hlrabola, ar sem verslanakejur bor vi H&M og Zara hafa boi upp vrur af essu tagi.

katebosworthgreen

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband