Madönna djörf

Madonna mætti í fyrradag í partý á vegum Gucci, en þeir eru að koma með línu af töskum til styrktar Unicef. Það sem vakti athygli var klæðnaður Madonnu. Hún tók greinilega mikla áhættu og líklegt að slúðurblöðin eigi ekki eftir að líka það sem hún valdi að klæðast. Að mínu mati tók hún sig glæsilega út í græna fjaðrakjólnum úr sumarlínu Louis Vuitton. Línan var líka í alla staði mjög flott og framandi - öðruvísi hönnun en áður. Það voru áberandi litir og glamúrinn var ekki sparaður. Skórnir og aukahlutirnir voru sérstaklega flottir.

madonnalouisvuitton

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband