Skćrlita töskur

Ţađ virđist sem töskur í öllum regnboganslitum séu orđnar stórt trend, allavega í Hollywood. Margar stjörnur hafa sést međ skćrlitađar töskur á handleggnum upp á síđkastiđ. Ţar virđist gulur vera einn vinsćlasti liturinn. Spurning hvort sumariđ og sólin hafi ţessi áhrif, en sú vinsćlasta er gul taska međ hringjahandfangi frá Dior. Allt frá ungstirnum á borđ viđ Mary Kate Olsen og Rachel Bilson til stílíkona eins og Söruh Jessicu Parker hafa nćlt sér í eintak. Hún er passlega stór og međfćrileg auk ţess sem liturinn er frískandi. Katie Holmes hefur hins vegar fengiđ sér tösku í sama lit frá Louis Vuitton. Listinn endar ekki ţar ţví Eva Longoria og Cameron Diaz sáust nýlega međ gular töskur í stćrri kantinum.

Gulur er ţó ekki eini liturinn sem stjörnurnar skarta á handleggjum sínum ţví rauđur, fjólublár og grćnn í öllum tónum litaskalans eru einnig vinsćlir. Raunveruleikastjarnan og upprenandi fatahönnuđur, Lauren Conrad, skartar hér fyrir neđan skrautlegri tösku í skćrrauđum lit viđ fallegan sumarkjól. Leikkonan Jessica Alba ber sportlega fjólubláa tösku frá Gerard Darel. Rachel Bilson á sćgrćna tösku frá Chloé og er sniđiđ öđruvísi en flott. Ađ lokum er ţađ svo Kate Moss sem er međ skćrgrćna Mulberry handtösku í klassísku sniđi.

Ţegar taskan er í skćrum litum og sérstaklega ţegar sniđiđ er stórt, og taskan sem sagt áberandi, er best ađ litum í restinni af klćđnađinum í hófi. Svartir, gráir, hvítir henta vel og ađrir sem tóna vel viđ litinn á töskunni. Ţađ er ţví um ađ gera ađ leyfa töskunni ađ njóta sín sem best. Nú er bara spurningin – hver er ţinn uppáhalds litur?

skćrlitatoskur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband