8.4.2008 | 16:38
Sýning Burberry fyrir haustiđ
Ég féll algjörlega fyrir haustlínu nćsta veturs frá Burberry Prorsum. Hún var í alla stađi frábćr ađ mínu mati. Hönnuđur tískuhússins, Christopher Bailey, tókst ađ gera lúxuslínu međ ólíkum áferđum og efnum og sterkum en fallegum litum.
Línan innihélt kápur í ýmsum sniđum og notađi Bailey stórar kápur jafnvel yfir fallega kokkteilkjóla. Húfur í 'grunge' stíl gáfu óneitanlega sýningunni unglegan blć og tónađi ríkuleg efnin niđur. Töskur, skór og skart voru ekki af verri endanum og fyrirferđamikiđ skartiđ sérstaklega, gaf sýningunni skemmtilegt yfirbragđ. Í heildina var svolítiđ rokkívaf í línunni en lúxusinn var ţó ekki langt undan. Ţađ má eiginlega segja ađ Bailey hafi leikiđ sér svolítiđ međ efni og áferđir - en hélt sig samt innan rammans.
Meginflokkur: Tískusýningar | Aukaflokkur: Vídeó | Breytt 10.10.2008 kl. 16:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.