6.4.2008 | 20:49
Ný útgáfa af fyrra bloggi
Ég hef ákveðið af ýmsum ástæðum að skipta um nafn á bloggsíðunni minni. Þetta er sem sagt ný útgáfa af tiska.blog.is. Ég mun færa eitthvað af efni yfir á þetta blogg og mun svo eyða hinu eftir um mánuð eða svo. Ég vona samt að þetta verði ekki of mikið vesen.
Annars vil ég þakka fyrir öll kommentin sem ég fékk á hitt bloggið. Það er yndislegt að vita að það er einhvers metið sem maður er að gera.
Ég vona að þið munið njóta efni bloggsins og auðvitað mun ég halda áfram á sömu braut og á hinu blogginu :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.