Diane Kruger

Ţýska leikkonan Diane Kruger varđ ţekktust fyrir fjórum árum m.a. fyrir leik sinn í myndunum Troy og National Treasure. Hún reyndi fyrir sér sem fyrirsćta á unglingsárunum en svo kviknađi áhuginn á leiklist og hefur leiklistarferillinn stigiđ hátt uppá viđ síđan. Diane hefur einstaklega flottan og kvenlegan stíl og eru hún og kćrastinn hennar, Joshua Jackson, talin ein af best klćddu pörunum í Hollywood í dag.

Diane er innblástur Chanel hönnuđarins Karl Lagerfeld og musiđ hans, en hún hefur nokkuđ franskan stíl enda bjó hún í París og var gift frönskum manni. Hún klćđist mikiđ svörtu og hvítu, sem eru ađalsmerki Lagerfelds. Ţegar hún klćđist aftur á móti litum, er ţađ á mjög svo áberandi og eftirtektarverđan hátt. Hún notar skćra liti og heldur ţá aukahlutunum lágstemmdum, ţannig ađ liturinn stendur algjörlega uppúr.

Hún heldur fast í sinn stíl og breytir honum ekki of mikiđ milli árstíđa. Hún sést ađallega í fallegum kjólum og fínni fatnađi, en gerir glamúr á annan hátt en margar ađrar stjörnur og tekur varla feilspor hvađ klćđnađ og samsetningar varđar. Hún gefur fallegum skóm og clutch töskum mikinn gaum og virđist oft hugsa vel um ađ aukahlutirnir harmoneri vel saman viđ restina. Hún heldur stíl sínum klassískum međ nútímalegu tvisti.

dianekruger


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband